Skólinn
Fréttir

Stuttmyndakeppnin Mýrin

4.6.2018 Fréttir

Mýrin, árleg stuttmyndakeppni nemenda í 5. og 6. bekk var haldin nýlega. Að þessu sinni bárust 3 myndir, allar frá 5. bekkingum. Hér fyrir neðan eru myndir af verðlaunahöfum og slóðir á þessar skemmtilegu  myndirnar.

Týndi krakkinn