Skólinn
Fréttir

App frá Mentor

16.10.2018 Fréttir

Komið er nýtt app fyrir nemendur og aðstandendur sem gefur þeim kost á að fá allar nýjar skráningar frá skólanum beint í símann sinn. Tilkynning kemur þegar skráning hefur farið fram og hægt er að smella á hana til að skoða hana frekar í Mentor. Appið má sækja á App Store og Google Play.

Hér á vef Mentor má lesa nánar um nýja appið og leiðbeiningar um hvernig það er sett upp https://www.infomentor.is/adrar_lausnir/minn-mentor/