Skólinn
Fréttir

Rithöfundar heimsækja Mýró

22.11.2018 Fréttir

Síðustu daga höfum við fengið þá Gunnar Helgason og Bjarna Fritzson í heimsókn. Þeir kynntu bækur sínar um Sigga sítrónu og Orra óstöðvandi. Krakkarnir fylgdust með af áhuga og spurðu margra spurninga. Takk fyrir komuna, Gunnar og Bjarni.