Skólinn
Fréttir

Helgileikur

19.12.2018 Fréttir

Í morgun fluttu 4. bekkingar helgileik. Þetta er árlegur viðburður en  síðustu 10 ár hefur hann verið fluttur í kirkjunni. Þetta var hátíðleg stund og nemendur stóð sig með prýði. Margar fleiri myndir eru í myndasafni skólans.