Skólinn
Fréttir

Heimsókn frá leikskólanum

15.1.2019 Fréttir

Í morgun heimsóttu væntanlegir 1. bekkingar Mýró. 

Krakkarnir skoðuðu Skólaskjólið og fengu að leika sér. Þetta er flottur hópur sem við hlökkum til að fá í skólann í haust.