Skólinn
Fréttir

Netöryggi

14.2.2019 Fréttir

Í morgun fengu 6. bekkingar fræðslu um netöryggi. Sigurður frá samtökunum Heimili og skóli kom og spjallaði við nemendur.  Nemendur fengu fræðslu um meðferð persónuupplýsinga, alvarleika rafræns eineltis og óvarlegra samskipta og myndbirtinga á netinu.  Það var líka rætt um reglur um  tölvunotkun á heimilum og hvatt til jákvæðrar netnotkunar.