Skólinn
Fréttir

Álfar í 1. bekk

14.2.2019 Fréttir

Í morgun buðu nemendur 1. bekkja foreldrum sínum í skólann. Þar fluttu þeir verkefni um Benedikt búálf. Hér eru myndir af öllum bekkjunum með flotta álfahatta.
Þá kom Ólafur Gunnarsson rithöfundur í heimsókn og ræddi við 1. bekkinga um Benedikt búálf og aðrar persónur álfheima.