Skólinn
Fréttir

Lestrarátak Ævars

4.3.2019 Fréttir

Lestrarátaki  Ævars vísindamanns er lokið og lásu nemendur Mýrarhúsaskóla 1293 bækur og foreldrar sem tóku þátt 33. Skólinn veitti verðlaun og voru dregin tvö nöfn úr lestrarmiðapotti skólans. Þau heppnu voru Sóldís Ilmur Stefánsdóttir og Þorri Hrafn Logason.