Skólinn
Fréttir

Öskudagur í Mýró

7.3.2019 Fréttir

Öskudagurinn var haldinn hátíðlegur að vanda. Kötturinn var sleginn úr tunnunni og krakkarnir sungu fyrir nammiálfa. Hægt var að velja yfir 20 stöðvar með skemmtilegum verkefnum. Eftir var pylsupartý í matsalnum. Fóru allir glaðir og ánægðir heim.  Það eru yfir 100 myndir frá öskudeginum í myndasafninu á heimasíðunni.