Fréttir
Lestrarátak Ævars vísindamanns 2019 í Való
Í tilefni af Lestrarátaki Ævars vísindamanns var skólasafn Valhúsaskóla með innanhúss lestrarhvatningu.
Tveir heppnir nemendur duttu í lukkupottinn.
Viðurkenningu og glaðning fyrir afrakstur og lestrtaráhuga hlaut Þorsteinn Stefánsson í 7. HDB. Hann fékk bókina Þeytingar og gjafabréf hjá Örnu-ís.
Aukaglaðningur var í boði fyrir einn heppinn þátttakanda og hann hlaut Stefán Aðalgeir Stefánsson í 7. GB en nafn hans var dregið úr potti. Hlaut hann gjafabréf hjá Örnu-ís.
Lestur er bestur,
Ragnhildur Birgisdóttir