Skólinn
Fréttir

Í bingó með eldri borgurnum

26.3.2019 Fréttir

5. bekkingar hafa í vetur spilað bingó við eldri borgara á Seltjarnarnesi. Þetta hefur verið mjög skemmtilegt og vonandi verður þessu samstarfi haldið áfram. Krakkarnir stefna á að bjóða eldri borgurnum næst í skólann, en þeir hafa farið til þeirra í vetur. Í myndasafninu okkar eru fleiri myndir.