Skólinn
Fréttir

Alþjóðlegur dagur barnabókarinnar á Skólasafni Valhúsaskóla!

2.4.2019 Fréttir

Í tilefni dagsins gaf IBBY á Íslandi öllum grunnskólabörnum smásögu að gjöf. Bókasafnið var opið og smásagan Hverfishátíðin eftir Gerði Kristný útvörpuð fyrir alla þá sem tök höfðu á að koma á safnið að hlusta.

Það var góð mæting og virkilega vel heppnuð samverustund á safninu.