Fréttir
Fjölgreindarleikar í Mýró
Þriðjudag og miðvikudag verða fjölgreindarleikar í Mýró. Venjuleg stundatafla gildir ekki, heldur er öllum bekkjum skipt upp í aldursblandaða hópa, undir stjórn 6. bekkinga. Hóparnir fara á milli 24 stöðva og spreyta sig á fjölbreyttum verkefnum.