Skólahlaup Való
Skólahlaup Valhúsaskóla 2019
Skólahlaup Valhúsaskóla fór fram fim. 3. október í töluverðu roki og rigningu.
Nemendur stóðu sig almennt með prýði, voru jákvæðir og kátir. Eins og áður hefur komið
fram er aðalmarkmið hlaupsins holl hreyfing í fallegu umhverfi, samvera úti með skólafélögum
og kennurum. Framkvæmd hlaupsins gekk vel og tók allt starfsfólk skólans þátt í að
aðstoða íþróttakennarana sem sátu í brúnni. Eftir hlaup var nemendum beint inn á glæsilega
gervigrasvöllinn okkar, þar sem lögð var áhersla á teygjuæfingar,
Árangur marga nemenda var til fyrirmyndar
Hjartans þakkir fyrir velheppnað skólahlaup og fallega framkomu Valhýsingar!!!
Bestu kveðjur
Metta og Hrund
Mettímar frá upphafi : Ólöf Andrésdóttir 13,23 og Kári Steinn Karlsson 10,37.
Hlaupadrottningar Valhúsaskóla 2019
Svanborg Ása Arnarsdóttir 14,53
Hlaupakóngur Valhúsaskóla 2019
Halldór Orri Jónsson 12,44
Fleiri myndir í myndasafni á heimasíðu skólans