Skólinn
Fréttir

Jól í skókassa - skiladagur

5.11.2019 Fréttir

Við viljum minna á að síðasti skiladagur í „Jól í skókassa“ eru fimmtudaginn 7. nóvember.

Best er að skila þeim á skrifstofu skólans. Kassarnir verða fluttir úr skólanum föstudaginn 8. nóvember.

Einnig er tekið á móti gjöfunum í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg 28, Reykjavík laugardaginn 9. nóvember kl 11 -16 og þar er verkefnið kynnt sérstaklega.

Mörg börn hafa fengið skókassa í skólanum til að útbúa gjafir.

Nú þegar eru komnir nokkrir fallegir kassar fullir af gjöfum í skólann og vonandi koma fleiri.

Gleðjum aðra og tökum þátt!