Skólinn
Fréttir

Slökkviliðið heimsækir 3. bekkinga

3.12.2019 Fréttir

Í gær kom slökkviliðið í heimsókn. Nemendur í 3. bekk  fengu fræðslu um eldvarnir og slökkvibíllinn vakti mikla lukku.