Skólinn
Fréttir

Börn lesa fyrir börn

5.12.2019 Fréttir

Í tilefni af degi íslenskrar tungu lásu krakkar í 5.og 6. bekk í Mýrarhúsaskóla sögur fyrir börn. Þau lásu fyrir 1. og 2. bekk á bókasafni skólans og fóru síðan á leikskóla bæjarins og lásu fyrir börnin á leikskólunum.

Í myndasafninu á heimasíðunni eru fleiri myndir.