Skólinn
Fréttir

6. bekkingar í Húsdýragarðinum

5.12.2019 Fréttir

Undanfarnar vikur hafa 6. bekkingar farið í árlega heimsókn í Húsdýragarðinn.

Þar hjálpa þeir til við umönnun dýranna og fá fræðslu. Í myndasafni skólans er fjöldi mynda frá þessum heimsóknum.