Skólinn
Fréttir

1. bekkur heimsækir Þjóðminjasafnið

17.12.2019 Fréttir

Í gær fóru 1. bekkingar í Þjóðminjasafnið. Þar hittu þeir Pottasleiki og sungu með honum jólalög. Allir skemmtu sér vel. Hér eru nokkrar myndir úr ferðinni.