Skólinn
Fréttir

Heimsóknir af leikskóla

29.1.2020 Fréttir

Í þessari og síðustu viku fengum við elstu nemendur leikskólans í heimsókn. Þetta er flottur hópur sem við hlökkum til að fá í Mýrarhúsaskóla næsta haust.