Fréttir

Skákmót
Þessi fríði hópur nemenda okkar tóku þátt Íslandsmóti barnaskólasveita 2020 (1.-3.bekkur) sem fram fór um síðustu helgi. Hópnum gekk vel og enduðu stúlkurnar í 18 sæti af 41 og strákarnir rétt á eftir í 23 sæti. Frábær árangur á fyrsta móti. Foreldrar barnanna sáu alfarið um skipulagninguna og þökkum við þeim kærlega fyrir framtakið.