Fréttir
Netskákmót fyrir grunnskólanema á Seltjarnarnesi
Fyrsta netskákmót grunnskólanema á Seltjarnarnesi var haldið síðastliðinn laugardag og tókst vel. Alls tóku 25 nemendur þátt í mótinu og í heildina eru 31 nemendur nú skráðir í klúbbinn. Næsta mót er á fimmtudaginn kl. 16:30 – 17:30.
Úrslit og upplýsingar um mót má sjá hér:
https://www.chess.com/tournament/live/arena/laugardagsmt-seltjarnarnes-177574
Okkur finnst mjög ánægjulegt að sjá hversu mikið skákáhugi nemenda virðist vera að aukast og hvetjum alla til að kynna sér upplýsingarnar hér að ofan og taka þátt.