Fréttir
Til foreldra vegna verkfalls
Ágætu foreldrar/forráðamenn nemenda í Grunnskóla Seltjarnarness.
Bestu kveðjur
Eins og fram hefur komið þá hefst verkfall starfsmanna Eflingar á hádegi í dag. Það verður þó eðlileg kennsla á morgun miðvikudag í báðum húsum.
Unnið er að skipulagi áframhaldandi skólastarfs á meðan á verkfalli stendur.
Hjá okkur í Grunnskóla Seltjarnarness eru 5 starfsmenn Eflingar sem sjá um ræstingu skólans, 3 í Valhúsaskóla og 2 í Mýrarhúsaskóla.
Þetta þýðir að hluti húsnæðisins er þrifinn og erum við að skoða hvort hægt verði að halda uppi einhverri kennslu á meðan verkfallið stendur yfir.
Frekari upplýsingar verða senda á morgun.
English version
Today a strike started for those who clean the school. There will be a normal school day tomorrow.
Wi will send further information tomorrow
Stjórnendur