Skólinn
Fréttir

Leikskólakrakkar heimsækja Mýró

13.5.2020 Fréttir

Væntanlegir nemendur okkar í 1. bekk komu í sína þriðju heimsókn í vikunni. Flottir krakkar sem við hlökkum til að fá næsta vetur.