Fréttir
Smit í Valhúsaskóla
Upp hefur komið smit hjá nemanda í 9.bekk. Samkvæmt ráðleggingum rakningarteymisins fara allir nemendur í þeim árgangi í úrvinnslusóttkví ásamt 6 kennurum.Nemendur í 7., 8. og 10. bekk mæta í skólann samkvæmt stundaskrá í fyrramálið. Búast má við því að kennsla raskist eitthvað í ljósi þess að það vantar 6 kennara en við reynum okkar besta.