Skólinn
Fréttir

Hræðilegur kósídagur

30.10.2020 Fréttir

Nemendur og starfsfólk skólans þakkar foreldrafélaginu fyrir nammið og bollakökurnar sem gerðu hræðilega kósídaginn í Mýró var alveg hryllilega huggulegan. Takk fyrir góðan dag allir saman!