Fréttir
Upprennandi rithöfundur í Mýró
Lára Jónatansdóttir, nemandi í 1 – KL, er ungur og upprennandi rithöfundur sem gaf nýverið út bók. Bókin heitir Smásögur Láru og inniheldur hún fjórar smásögur eftir Láru en hún teiknar líka myndirnar í bókinni. Við í Mýró erum rosalega stolt af þessari flottu stelpu og skólinn tryggði sér að sjálfsögðu áritað eintak.