Fréttir
Skólahald fellur niður
Kæru foreldrar/forráðamenn barna í Grunnskóla SeltjarnarnessEins og fram hefur komið í fjölmiðlum verða allir grunnskólar lokaðir frá og með morgundeginum til 1. apríl. Nemendur eru því komnir í páskafrí og við vonumst til þess að hitta alla hressa eftir páska en munum að sjálfsögðu senda upplýsingar um leið og þær berast okkur.
Bestu kveðjur stjórnendur