Skólinn
Fréttir

Skólahald eftir páska

31.3.2021 Fréttir

Eins og fram hefur komið tekur ný reglugerð um takmarkanir á skólahald gildi eftir páska. Samkvæmt henni verður haldið úti nánast hefðbundnu skólastarfi. Þriðjudaginn 6.apríl mun skólastarf þó ekki hefjast fyrr en kl. 10 og þá samkvæmt stundaskrá. Verið er að sækja um undanþágu fyrir að skólasund geti hafist. Mötuneyti grunnskóla eru ekki háð fjöldatakmörkunum nemenda.

Bestu páskakveðjur

Stjórnendur