Skólinn
Fréttir

Vordagar og skólaslit í Való

Vordagar

7.6.2021 Fréttir

Þriðjudaginn 8.júní mæta nemendur í 7., 8., 9. og 10.bekk kl. 8:30 til umsjónarkennara.
7.bekkur fer í ratleik um miðbæinn
8.bekkur fer í ratleik um Seltjarnarnesið
9.bekkur fer í ratleik um miðbæinn.
Skóladeginum lýkur um kl.13:00.

Miðvikudaginn 9.júní mæta nemendur í 7.-10.bekk  kl. 9:00 til umsjónarkennara.
Litla EM-Való á Vivaldi vellinum. Að móti loknu er pylsupartý í boði foreldrafélagsins.
Skóladeginum lýkur í síðasta lagi um kl. 13:00.

Útskift í 10.bekk kl. 17:30 í Seltjarnarneskirkju miðvikudaginn 9.júní.

Skólaslit í 7.-9.bekk kl. 10:00 fimmtudaginn 10.júní.