Skólinn
Fréttir

Skólahlaup Valhúsaskóla 2021

Skólahlaup

30.9.2021 Fréttir

Skólahlaup Valhúsaskóla fór fram fimmtudaginn 30. september í mildu og góðu veðri.

Nemendur stóðu sig almennt með prýði, voru jákvæðir og kátir.  Eins og áður hefur komið

fram er aðalmarkmið hlaupsins holl hreyfing í fallegu umhverfi, samvera úti með skólafélögum

og kennurum.  Framkvæmd hlaupsins gekk vel og tók allt starfsfólk skólans þátt í að

aðstoða íþróttakennarana sem stýrðu viðburðinum.  Eftir hlaup var nemendum beint inn á

 glæsilega gervigrasvöllinn okkar, þar sem lögð var áhersla á teygjuæfingar.  

Árangur marga nemenda var til fyrirmyndar sem og fjöldi þátttakanda þetta árið.

Hjartans þakkir fyrir velheppnað skólahlaup og fallega framkomu Valhýsingar!!!

Bestu kveðjur

Metta og Pétur

Mettímar frá upphafi  : Anja Isis Brown 12,23 og Kári Steinn Karlsson 10,37.

 

Hlaupadrottningar Valhúsaskóla 2021

Hekla Kristrún Mist Arnarsdóttir á 13,56 mín

Hlaupakóngur Valhúsaskóla 2021

Viðar Sigurjón Helgason á 11,57


Skólahlaup 2021 - Úrslit

7. bekkur strákar

1. sæti – 15:33 Birgir Davíðson Scheving 7. BV

2. sæti  - 15:34 Tómas Þór Þrastarson 7. HS

3. sæti – 15:40 Þorsteinn Þorri Stefánsson 7. BV

 

8. bekkur strákar

1. sæti – 14:21 Gísli Guðmundsson 8. BA

2. sæti – 18:52 Benedikt Jóhannesson  8. SJ

3. sæti – 23:36 Helgi Skírnir Magnússon 8. BA

 

9. bekkur strákar

1. sæti – 13:19 Júlíus Máni Jónsson 9. BDM

2. sæti – 13:32 Einar Valur Sigurðsson 9. EL

3. sæti – 13:58 Benedikt Þór Viðarsson 9. EL

 

10. bekkur strákar

1. sæti – 11:57 Viðar Sigurjón Helgason 10. RMÓ

2. sæti – 12:10 Tómas Karl Magnússon 10. RMÓ

3. sæti – 13:21 Jón Orri 10. GB


7. bekkur stelpur

1. sæti – 14:04 Rebekka Sif Brynjarsdóttir 7. BV

2. sæti – 18:10 Guðfinna Ingvadóttir Ólafs 7. BV

3. sæti - 18:29 Ester Brák Nardini 7. HS


8. bekkur stelpur

1. sæti – 14:05 Eyrún Þórhallsdóttir 8 ÁS

2. sæti – 14:22 Sólveig Þórhallsdóttir 8 BA

3. sæti – 14:31 Arnfríður Auður Arnarsdóttir 8. BA


9. bekkur stelpur

1. sæti – 17:06 Freyja Sigríður Ásgeirsdóttir 9. BDM

2. sæti – 18.16 Lovísa Ngan Hoang Du 9. EL

3. sæti – 18:20 Telma Karen Jónsdóttir 9. BDM


10. bekkur stelpur

1. sæti – 13:56 Hekla Kristrún Mist Arnarsd. 10. RMÓ

2. sæti – 15:35 Agnes Sólbjört Helgadóttir 10. RMÓ

3. sæti – Guðrún Sigríður Snæland 10.GB