Skólinn
Fréttir

Bleiki dagurinn haldinn hátíðlegur

15.10.2021 Fréttir

Bleiki dagurinn hér í dag. Í íþróttum endaði fimleikatíminn með að skapa bleiku slaufuna. Frábær tími hjá mjög duglegum nemendum.