Skólinn
Fréttir

Starfsdagur og vetrarfrí

15.2.2022 Fréttir

Við minnum á að á morgun miðvikudaginn 16. febrúar er starfsdagur starfsfólks og á fimmtudag 17. febrúar og föstudag 18. febrúar er vetrarfrí. Skóli og Skjól/Frístund verða því lokuð 16. – 18. febrúar. Við hlökkum til að hitta krakkana aftur mánudaginn 21. febrúar.

Bestu kveðjur

  starfsfólk Grunnskóla Seltjarnarness