Skólinn
Fréttir

Heimsóknir leikskólabarna

14.5.2008 Fréttir

Heimsóknir leikskólabarna Í maímánuði heimsækja elstu nemendur leikskólans Mýrarhúsaskóla. Þeir koma í 1. bekkina, sitja eina kennslustund þar sem þeir vinna ýmis verkefni og borða nestið með krökkunum.

Að lokum fara þeir út í frímínútur og leika við krakkana.

leika2

  leika3