Skólinn
Fréttir

Dagur stærðfræðinnar

6.2.2009 Fréttir

Dagur stærðfræðinnar er í dag. Þemað í ár er þríhyrningar og í öllum bekkjum voru gerðar athuganir á þríhyrningsforminu og unnin margvísleg verkefni.

Sem dæmi um verkefni má nefna pappírsbrot, goggar, þrívíð form, verkefni í tölvum og finna þríhyrninga í umverfinu.

Hér eru nokkrar myndir frá ýmsum bekkjum að vinna að stærðfræðiverkefnum.