Skólinn
Fréttir
uppl-4

Kæru foreldrar og forráðamenn nemenda í Valhúsaskóla

20.8.2009 Fréttir

Sú breyting verður nú á að leiga á skápalyklum fer fram í gegnum Rafrænt
Seltjarnarnes.  Tilhögunin verður þannig að þegar búið er að leigja
skápalykil, sem kostar 1000 krónur, í rafræna kerfinu (Rafrænt
Seltjarnarnes) geta nemendur komið til ritara og fengið afhentan lykil.


Opnað verður fyrir skráningu á skápalyklum og mataráskrift mánudaginn
24.ágúst.


Kveðja stjórnendur