Skólinn
Fréttir

Frá íþróttakennurum í 1. - 6. bekk

28.8.2009 Fréttir

Á útitímabili þá fara 5 og 6.bekkingar í sturtu eftir íþróttir,  4. bekkur hefur val um það og 1.-3. þurfa ekki að fara í sturtu.
Á inni tímabilinu þá eru það bara 1. og 2. bekkur sem sleppa sturtu en hinir fara (3.-6.bekkur).