Skólahlaup Valhúsaskóla 2009
Skólahlaup Való
Skólahlaup Valhúsaskóla fór fram miðvikudaginn 9. september í blíðskaparveðri. Nemendur voru jákvæðir og kátir og stóðu sig almennt með prýði. Eins og áður hefur komið fram er holl hreyfing og samvera í fallegu umhverfi aðalmarkmið hlaupsins. Framkvæmdin gekk vel og tók allt starfsfólk skólans þátt í að aðstoða íþróttakennarana sem sátu í brúnni. Eftir hlaup var nemendum beint inn á glæsilega Suðurstrandarvöllinn okkar þar sem lögð var áhersla á teygjuæfingar auk þess sem nemendum var boðið upp á drykk eftir áreynsluna. Krakkarnir voru til fyrirmyndar í alla staði og fengu góða einkunn hjá baðvörðum í íþróttahúsi og á gervigrasi.
Valhýsingar, hjartans þakkir fyrir vel heppnað skólahlaup og fallega framkomu!!!
Bestu kveðjur,
Metta og Örn
Hér eru myndir frá verðlaunaafhendingu.
Mettímar frá upphafi : Ólöf Andrésdóttir 13,23 og Kári Steinn Karlsson 10,37
7. bekkur: 1. sæti Lillý Óladóttir 7.SJ …………………………………..17,01
2. sæti Marín L. Skúladóttir 7. SJ…………………………17,11
3. sæti Álfsól Lind Rannveigardóttir 7.SJ…………… 17,34
1.sæti Ari Kvaran 7. EL……………………………. ………….12,58
2. sæti Viktor Orri Pétursson 7. ABJ……………………..14,05
3. sæti Pétur Steinn Þorsteinsson 7. EL……………….. 14,38
8. bekkur: 1. sæti Björk Thoroddsen 8. ÁV……………………………..16,29
2. sæti Bryndís Jónsdóttir 8. RMÓ………………………….19,11
3. sæti Helga Vala Helgadóttir 8. HDB……………………19,13
1. sæti Friðrik Þjálfi Stefánsson 8. KLV…………………….13.51
2. sæti Sigurður Egilsson 8. KLV………………………………. 14,37
3. sæti Arnar Þór Helgason 8. HDB…………………………. 15,13
9. bekkur: 1. sæti Kolbrún Jónsd. og Salome Gríms 9. BÁ……….. 15,18
2. sæti Gunnhildur Ýrr Gunnarsdóttir 9. ÓGS……………16,45
3.sæti Ingibjörg Bjarnadóttir 9.BÁ…………………………. 17.55
1.sæti Sæmundur Ólafsson 9.BÁ…………………………….. 11,44
2.sæti Finnbogi Bjarnason 9.HKH……………………………..12,02
3.sæti Vilhjálmur G. Arthúrsson 9. ÓGS………………….. 12,57
10. bekkur: 1.sæti Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 10. BDM………..16,23
2.sæti Andrea Wendel 10.BDM…………………………………16,25
3. sæti Bessí Þóra Jónsdóttir 10.BDM………………………. 17,34
1. sæti Kolbeinn Stefánsson 10. HB……………………………12,02
2. sæti Sölvi Rögnvaldsson 10. HB………………………………12,24
3. sæti Vilhjálmur Hauksson 10. BDM………………………..13,01