Fréttir
1. bekkingar í heimilisfræði
1. bekkingar í heimilisfræði
Það voru einbeittir krakkar sem við hittum fyrir í heimilisfræðistofunni á föstudaginn. Verkefnið var Pizzubrauð sem átti að hita í ofninum áður en hægt var að gæða sér á því. Að sjálfsögðu voru allir með svuntu eins og vera ber.