Skólinn
Fréttir
Laser tag keppni

Laser tag- vinningshafar bursta sérgreinakennara

Stuttmyndakeppni

23.9.2009 Fréttir

 Í ár voru það drengir úr 6. bekk sem hrepptu ,,Mýrina"  fyrir bestu stuttmyndina. Í verðlaun var bíóferð, heimsókn í Kvikmyndaskólann og að keppa við sérgreinakennara í Laser tag. Undirbúningur fyrir heimsóknina í Kvikmyndaskólann er hafinn og tilhlökkun mikil. 

Við sérgreinakennarar þökkum kærlega fyrir okkur og bíðum spennt eftir að keppa við næstu vinningshafa.
Laser tag keppni
Laser tag keppni