Skólinn
Fréttir
Gullskórinn Mýró

4.-A vinnur Gullskóinn

Gullskór í Mýró

23.9.2009 Fréttir

Göngum í skólann átakinu okkar lauk í síðustu viku og á föstudaginn komu
       úrslitin í ljós. Þátttakan var með eindæmum góð og hefur aukist frá
       síðasta skólaári.
 Vinningshafar í þetta sinn var 4.-A með 99% þátttöku.
Í öðru sæti var 6.-A (98%) og í 3. sæti 5.-C (97%). Það var því mjótt á
mununum.
Til hamingju með frábæran árangur 4.-A.

Gullskórinn 4.A