Skólinn
Fréttir
Nemendaráðskosning haustið 2009

Nemendaráð 2009 - 2010

Nemendaráð

29.9.2009 Fréttir

Föstudaginn síðasta var kosið í nemendaráð skólans fyrir komandi vetur. Hlutverk nemendaráðs er að stýra félagsstarfi félagsmiðstöðvarinnar og skólans í samráði við nemendur- og stjórnendur skólans og stjórnendur félagsmiðstöðvarinnar. Eftirtaldir aðilar voru kosnir í stjórnina.
 
Formaður er: Viktoría Hinriksdóttir.
 
Varaformaður er: Lilja Björk Jónsdóttir.
 
Ritari er: Halla Margrét Bjarkadóttir
 
Gjaldkeri er: Katrín Sigríður Þorsteinsdóttir
 
Fulltrúar 8. bekkjar: Hinrik Gylfason og Unnur María Guðmundsdóttir.
 
Fulltrúar 7. bekkjar: Einar Gylfi Harðarson og Margrét Jónsdóttir.

Hér eru myndir frá kosningunum