Skólinn
Fréttir
Ráðgjafar í 6. bekk

Skólaráðgjafar

30.9.2009 Fréttir

Nýir skólaráðgjafar hafa verið kosnir í 6. bekkjunum fyrir yfirstandandi skólaár.

Þeir eru: Selma Þóra Jóhannsdóttir og Benedikt Bjarnason úr 6. A

Guðfinna Kristín Björnsdóttir og Jón Friðrik Guðjónsson úr 6. B  og

Eva Kolbrún Kolbeins og Ragnar Þór Snæland úr 6. C

Hópurinn hefur fundað með deildarstjóra um fyrstu verkefni vetrarins. Þau hafa þegar hafið undirbúning að því að stýra þátttöku nemenda í vali á réttum á matseðli skólans. Í morgun var kynnisferð í eldhúsið og fundur með matreiðslumeistaranum. Næsta skref er að kynna fyrirkomulagið fyrir nemendum og láta kjósa. Fleiri verkefni eru í býgerð. Þetta er öflugur hópur og á örugglega eftir að standa sig vel.

Ráðgjafar í 6. bekk Ráðgjafar í 6. bekk

Ráðgjafar í 6. bekk