Skólinn
Fréttir
Dagur með umsjónarkennara

Dagur með umsjónarkennara

1.10.2009 Fréttir

Þriðjudaginn 29.september var haldinn dagur með umsjónarkennara í Valhúsaskóla.  Nemendur voru þá með umsjónarkennara sínum allan daginn og öll hefðbundin kennsla féll niður.  Þess í stað  voru nemendur sem dæmi að spila, í ýmsum leikjum, horfa á mynd saman, í leikjum í íþróttahúsi, sumir voru með kökur og aðrir með brunch.  Dagurinn tókst í alla staði mjög vel og skemmtu nemendur og kennarar sér vel saman.


Hér eru margar myndir frá degi með umsjónarkennara