Skólinn
Fréttir
Gróttuferð 5. bekkinga í sept. 2009

Gaman í Gróttu

5.10.2009 Fréttir

Þann 30. september s.l. fóru 5. bekkir ásamt umsjónarkennurum í frábæra ferð út í Gróttu. Börnin léku sér í fjörunni og fundu margt t.d. skeljar, marglyttur, dauða súlu og fleira.

Hér eru margar myndir úr ferðinni.