Fréttir

Gaman í Gróttu
Þann 30. september s.l. fóru 5. bekkir ásamt umsjónarkennurum í frábæra ferð út í Gróttu. Börnin léku sér í fjörunni og fundu margt t.d. skeljar, marglyttur, dauða súlu og fleira.
Þann 30. september s.l. fóru 5. bekkir ásamt umsjónarkennurum í frábæra ferð út í Gróttu. Börnin léku sér í fjörunni og fundu margt t.d. skeljar, marglyttur, dauða súlu og fleira.