Skólinn
Fréttir
Dagur með bónda-október 2009

Bóndi heimsækir 7. bekkinga

19.10.2009 Fréttir

Hin árlega heimsókn bónda í 7. bekki var í síðustu viku. Hún Berglind Hilmarsdóttir  bóndi hefur komið síðustu ár í Való  og kynnt líf og störf í sveitinni. Hér eru nokkrar myndir frá kynningunni.