Skólinn
Fréttir
Bangsadagur 30.10.09

Bangsadagur í Mýró 30. okt.

2.11.2009 Fréttir

Bangsadagurinn gekk mjög vel. Unnin var bangsabók og  farið í sögustund á bókasafnið.
Yngri börnin lituðu bangsamyndir en eldri skrifuðu lýsingu á bangsanum eða bréf til bangsans. Að sjáfsögðu var svo leikið mikið með bangsana.

Hér eru margar myndir frá bangsadeginum úr ýmsum bekkjum.