Skólinn
Fréttir
Smíði í 1. bekk nóv. 2009

Hávaðasamir 1. bekkingar

10.11.2009 Fréttir

Mikil læti bárust frá fyrstu hæðinni í gærmorgun, eins og verið væri að smíða heilt hús.

Þetta reyndust vera krakkarnir í 1. C sem voru að æfa sig að negla. Eins og sjá má af myndunum eru þau mjög einbeitt og vanda sig að hitta rétt á naglann.

Smíði í 1. bekk nóv. 2009Smíði í 1. bekk nóv. 2009

Smíði í 1. bekk nóv. 2009Smíði í 1. bekk nóv. 2009