Skólinn
Fréttir
Grænn dagur í Mýró 10. nóv. 2009

Umhverfisvika - grænn dagur

10.11.2009 Fréttir

Í dag mætti starfsfólk og flestir nemendur skólans í grænum fötum. Í  mötuneyti Mýrarhúsaskóla var boðið upp á grænan mat og í eftirmat  voru grænir frostpinnar. 

Grænn dagur í Való 10. nóv. 2009

Flestir nemendur  unnu verkefni tengd umhverfismennt. Hér eru  myndir af nemendum Valhúsaskóla í grænu og listaverk sem unnin voru í myndmennt og saumum.


 Hér eru myndir sem teknar voru af  nokkrum græningjum í Mýró  í dag.

 

Grænn dagur í Való 10. nóv. 2009 Grænn dagur í Való 10. nóv. 2009Grænn dagur í Való 10. nóv. 2009