Skólinn
Fréttir
Lesið á leikskóla nóv. 2009

Samstarf grunnskóla og leikskóla - lestur á leikskólunum

17.11.2009 Fréttir

Í tilefni Dags íslenskrar tungu fór stór hópur 5. og 6. bekkinga í heimsókn á leikskólana, Sólbrekku og Mánabrekku, í morgun,  til að lesa fyrir börnin þar.

Þetta gekk mjög vel og leikskólabörnin höfðu mjög gaman af þessu.
Stóru krakkarnir nutu þessa ekki síður og fengu að skoða ,,gömlu deildina" sína eða heimsækja yngri systkini eða vini. Við þökkum kærlega fyrir góðar
móttökur.

Leikskólalestur í nóv. 2009 Lesið á leikskóla nóv. 2009

Lesið á leikskóla nóv. 2009 Lesið á leikskóla nóv. 2009

Lesið á leikskóla nóv. 2009 Lesið á leikskóla nóv. 2009